İzlanda maçından sonra 70 bira içen 8 Hırvat futbolcu http://t.co/89aMbUK6Nt”

Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt
Leikmenn króatíska landsliðsins virðast ekki hafa miklar áhyggjur af seinni leiknum gegn Íslandi ef marka má hegðun margra þeirra eftir markalausa leikinn á Íslandi. Þá sátu átta leikmenn liðsins að sumbli langt fram á nótt. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis voru bornir rúmlega 70 bjórar upp á herbergi til leikmannanna.
http://www.visir.is/drukku-rumlega-70-bjora-fram-a-rauda-nott/article/2013131119087